Posts By: admin

Fræðasamskipti, kennitölur fyrir fræðimenn og opið aðgengi

Posted by & filed under Uncategorized.

Eftir farsælan starfsferil framan af sem “gagnagaur” (e. data dude) hef ég síðustu ár verið að færast æ lengra í burtu frá upphafi mínu í lífupplýsingafræðigeiranum. Rannsóknarnámið og -vinnan í Leicester 2006 til 2011 tengt  meðhöndlun, birtingu og aðgengi að lífgögnum (þ.e. frekar en greiningu á gögnum til að svara ákveðnum vísindalegum spurningum) er einn þáttur í þessu (sjá t.d. skrif mín hér og […]

ORCID hleypir auðkennisþjónustu fyrir fræðimenn af stokkunum

Posted by & filed under Uncategorized.

Ef einhver skyldi hafa misst af þessum fréttum á Twitter:  Open Researcher & Contributor ID samtökin fóru í gær af stað með auðkennisþjónustuna sem margir hafa beðið eftir í ofvæni. Líkt og fleiri hundruð (þúsund) aðrir þá hef ég þegar skráð mig í þjónustuna og er þar með kominn með mína eigin einkvænu “fræðimannskennitölu” sem lítur svona […]

Í nýjum félagsskap – á RDFC2012 ráðstefnu um OA og stafrænt frelsi

Posted by & filed under Uncategorized.

Hér er stutt uppfærsla um viðburð sem ég er á þessa stundina. Dagurinn minn í dag er undirlagður undir RDFC2012 ráðstefnuna um opinn aðgang og stafræn réttindi sem ég hef hjálpað aðeins til með að skipuleggja upp á síðkastið. Þema morgunsins var opinn aðgangur að vísindaefni, þar sem aðalfyrirlesarinn var Alma Swan frá SPARC Europe með […]

Finally got around to tweak my website a bit

Posted by & filed under Uncategorized.

Loksins. Ég hef verið að spá í þessu í lengri tíma: að þýða eins mikið af efninu á vefnum mínum yfir á Íslensku og ég mögulega get. Og nú hef ég gert eitthvað í þessu. Ég  skrifaði pistil um þetta fyrir nokkrum mánuðum, og síðan þá hef ég sett upp hið gríðargóða qTranslate viðbót á vefinn minn. Ekki fullkomin […]

Paper just out, on ORCID and collective action

Posted by & filed under Uncategorized.

Þessi grein kom út fyrr í mánuðinum. Hún var aðallega skrifuð af eðalmenninu Martin Fenner sem leiðir eins konar “útrásarhóp” (e. Outreach Working Group) innan ORCID sem ég er líka meðlimur í, en ég og önnur OWG manneskja lögðum hönd á bagga við skrifin. Þetta er  stuttur og býsna auðlæsilegur pistill, og birtur í opnum aðgangi líka, […]

Which language? Or both

Posted by & filed under Uncategorized.

Woo-hoo: after some digging around I figured out a reasonable way to translate content in WordPress. This my first translated post. Fáum þá nokkuð óspennandi færslu sem fjallar um hvort ég eigi að blogga á ensku (hið alþjóðlega tungumál vísindanna), eða á móðurmálinu íslensku. Eða báðum? Það má færa að því rökum að það sé […]